Rétt hjá honum

Annađ hrun kemur áđur en langt um líđur, mun verra en ţađ síđasta.  Ţađ er rétt sem Strauss-Khan bendir á ađ regluverkiđ er ekki nćgilega strangt.  Ţađ er ţví ekki, eins og sumir halda fram, ađ ríkisvaldiđ (löggjafinn) sé of mikiđ ađ skipta sér af öllu.  Ţvert á móti hann er ađ gera of lítiđ af ţví međ ţví ađ ađ setja ekki nógu strangar reglur. Ástćđan fyrir ţessu er ađ stórum hluta sú ađ liđiđ í fjármálakerfinu, sem hugsar bara um eigiđ rassgat, er alltaf međ puttana í setningu laga og ákvarđanatöku stjórnvalda.  Ţetta er innbyggđ (og mjög alvarleg) veila í kapítalismanum - sumir verđa ofurríkir og nota peningana og völdin sem ţeim fylgir til ađ lobbía fyrir eigin hagsmunum á kostnađ raunverulegra hagsmuna samfélagsins.  Vinnandi fólk, ţ.e. ţeir sem búa til alvöru verđmćti, er svo látiđ borga brúsann ţegar braskararnir setja allt á hliđina.  Reiđin og pirringurinn yfir ţessu óréttlćti hefur ţví miđur einna helst birst í ţví ađ fólk kýs yfir sig vitleysinga eins og Donald Trump.  


mbl.is Heimurinn óviđbúinn fyrir annađ hrun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 9. september 2018

Um bloggiđ

Starbuck

Höfundur

Starbuck
Starbuck
Nóv. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband