Úlfar í sauðagæru

Athugið þetta: það "gengur ekki upp fyrir efnahag sumra fjölskylda" að eiga eigið húsnæði.  Það má umorða þessa frétt svona:  Það gengur ekki upp að láglaunafólk geti keypt sér íbúðarhúsnæði segir þingmaður vinstriflokksins Samfylkingarinnar.  Við ætlum ekki að berjast gegn ólögmætri upptöku á eignum almennings heldur vinnum við að því að hjálpa ræningjunum að gera fórnarlömbin að leiguliðum þeirra um ókomna tíð.

 Ég velti því stundum fyrir sér hvort það sé ekki betra að úlfar (Sjálfstæðisflokkurinn) stjórni landinu frekar en úlfar í sauðagæru (Samfylkingin og ýmsir í VG)


mbl.is Ný húsnæðisstefna í mótun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég læt það vera að ég vilji frekar sjá sjálfstæðisflokkinn aftur en þessa stjórn,en þeir mega eiga það hjá sjálfstæðinu að þeir fóru eftir því sem þeir sögðust ætla að gera og seldu bankana og rímkuðu regluverkið sem hafði svo samtíðina í för með sér. En mér er spurn,er almennt einhver sem vill gera eitthvað fyrir fólkið í landinu án þess að fara eftir tilmælum AGS og ESB í einu og öllu,eða ganga beina fyrir auðvaldið.Því að það virðast einu valmöguleikarnir.

Sigurður Freyr Egilsson (IP-tala skráð) 27.11.2010 kl. 20:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Starbuck

Höfundur

Starbuck
Starbuck
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband