13.7.2011 | 13:30
Rétt hjá Ögmundi
Ein af ástæðunum fyrir kreppunni er sú að menn hafa ranglega gengið út frá því sem vísu að "einka-" sé ávallt hagkvæmara en "ríkis-". Það er rétt hjá Ögmundi að kalla þetta trúarsetningu því þetta er hvorki hægt að styðja með rökum né reynslu. Því miður virðist Ögmundur vera sá eini í "vinstristjórninni" sem er ekki haldinn þessari hjátrú.
Einkaframkvæmd mikið dýrari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Starbuck
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.