Tenging við aðra gjaldmiðla

Hvers vegna getum við ekki einfaldlega tengt gengi krónunnar við gegni annars gjaldmiðils eða körfu gjaldmiðla?  Spyr sá sem ekki veit? 

Ef það er hægt af hverju er þá enginn að tala um þennan möguleika?

Er það ekki rétt hjá mér að danska krónan sé tengd við evruna með ákveðnum vikmörkum og kínverska yuanið sé tengt við dollarann?  Og að bæði þessi lönd séu bara ágætlega sátt við þetta fyrirkomulag?


mbl.is Krónan er fíllinn í stofunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjálmtýr V Heiðdal

Það hefur bara gleymst að segja þér: Danmörk er í ESB.

Hjálmtýr V Heiðdal, 15.2.2012 kl. 16:25

2 Smámynd: Starbuck

Hjálmtýr - Danir nota ennþá krónuna sína þó þeir séu í ESB.

Af wikipedia:

Relationship to the euro

Main article: Denmark and the euro

Denmark has not introduced the euro, following a rejection by referendum in 2000, however the Danish krone is pegged closely to the euro in ERM II, the EU's exchange rate mechanism.

Starbuck, 15.2.2012 kl. 18:20

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Vegna þess: það eru tvær stórar blokkir að rífast: með evru & móti evru.  Á aðra er ekki hlustað.  Þú ert annað hvort með þeim eða móti þeim.

Ásgrímur Hartmannsson, 15.2.2012 kl. 21:06

4 Smámynd: Starbuck

Mér finnst nú heldur betur sorglegt ef það er málið Ásgrímur.  Getur verið að það ríki svona mikil og almenn þröngsýni?

Starbuck, 15.2.2012 kl. 23:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Starbuck

Höfundur

Starbuck
Starbuck
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband