22.6.2016 | 20:02
Hverjir eru að skora meira?
Það mætti kannski vekja athygli mr. Mills á því að Íslendingar skoruðu fleiri mörk en Englendingar í riðlakeppninni. Þeir skoruðu líka fleiri mörk en Þýskaland og Pólland og jafn mörg mörk og Frakkland. Nú þegar aðeins er eftir einn hálfleikur hjá Ítalíu og Belgíu eru þau bæði búin að skora færri mörk en Ísland. Nú er ég aðeins að nefna stóru liðin en auðvitað skoruðum við líka fleiri mörk en mörg önnur lið í riðlakeppninni. :)
Ísland í raun lið án gæða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:09 | Facebook
Um bloggið
Starbuck
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.