Smjörklípur

Það skín út úr bréfi Davíðs Oddssonar að hann virðist algjörlega laus við sjálfsgagnrýni, eins og við vissum reyndar fyrir.  Hann á að baki mörg mistök og klúður og ætti að vita það en vill ekki eða kann ekki að líta í eigin barm.  Hann vill ekki eða getur ekki skilið að honum er ekki treyst lengur og að starfskrafta hans er ekki lengur óskað í SÍ.  Því beitir hann í þessu bréfi gamla trikkinu sínu að sletta smjörklípum allt í kringum sig.  Allt er einhverjum öðrum að kenna og hann er bara saklaus blórabögull.  Maður sem á stóran þátt í að valda þjóð sinni stórkostlegum skaða en firrir sig síðan algjörlega ábyrgð er ekki bara vanhæfur í þetta embætti heldur beinlínis hættulegur þjóðinni. 


mbl.is Davíð segir ekki af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einmitt. Þetta er málið í hnotskurn; ég hefði ekki getað orðað það betur!

Halldór Sverrisson (IP-tala skráð) 8.2.2009 kl. 22:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Starbuck

Höfundur

Starbuck
Starbuck
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband