6.10.2012 | 09:31
Í sögulegu samhengi
Halda sýrlenskir uppreisnarmenn til í Tyrklandi - kannski með velvilja og stuðnigi stjórnvalda þar? Er sýrlenski stjórnarherinn að skjóta á þessa uppreisnarmenn yfir landamærin?
Veit ekki - en mig langar til að minna á það að á tímum viðskiptabannsins í Írak réðust Tyrkir nokkrum sinnum inn í norðurhluta Íraks til að drepa Kúrdíska uppreisnarmenn - á sama tíma og Írakar sjálfir máttu ekki einu sinni fljúga yfir svæðið (vegna þess að einu sinni voru þeir líka að drepa Kúrda).
![]() |
Tyrkir svara í sömu mynt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Starbuck
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.