Nýtt fólk

Ég held að íslenska þjóðin muni í framtíðinni gera miklu sterkari kröfu um heiðarleika hjá stjórnmálamönnum og að þeir séu að sækjast eftir völdum til að þjóna íbúum þessa lands en ekki vegna persónulegra hagsmuna, valdafíknar eða athyglissýki.  Núverandi ráðamenn hafa flestir staðið í vegi fyrir lagasetningum sem miða að því að auka gegnsæi í pólitíkinni t.d. með því að skylda þingmenn til að opinbera eignir sínar í fyrirtækjum og flokka til að opinbera hvaðan framlög til þeirra koma.  Það er því augljóslega þörf á því að fá nýtt fólk til valda og vonandi eigum við eitthvað af heiðarlegu og hæfu fólki sem er tilbúið að taka að sér stjórn þjóðarskútunnar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Starbuck

Höfundur

Starbuck
Starbuck
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 1239

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband