Algjörlega hlutlaus könnun?

Hvers vegna í ósköpunum er spurt sérstaklega um afstöđu til eins flokks (spurning 3.) í ţessari könnun (og fleirum)?  Ţetta gćti haft áhrif á skođanir einhverra og er fullkomlega óeđlilegt.
mbl.is Sjálfstćđisflokkur bćtir viđ sig
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bindum krónuna

Besta lausnin í gjaldmiđlamálum, a.m.k. á međan viđ erum ađ glíma viđ afleiđingar hrunsins, er ađ binda gengi krónunnar viđ međaltalsgengi nokkurra erlendra gjaldmiđla, t.d. evru, dollara og jens. 

Ég skil ekki af hverju ţessi lausn hefur ekki veriđ rćdd í alvöru undanfarin ár.


mbl.is Már sér ekki fram á fljótandi krónu aftur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Í sögulegu samhengi

Halda sýrlenskir uppreisnarmenn til í Tyrklandi - kannski međ velvilja og stuđnigi stjórnvalda ţar?  Er sýrlenski stjórnarherinn ađ skjóta á ţessa uppreisnarmenn yfir landamćrin?

Veit ekki - en mig langar til ađ minna á ţađ ađ á tímum viđskiptabannsins í Írak réđust Tyrkir nokkrum sinnum inn í norđurhluta Íraks til ađ drepa Kúrdíska uppreisnarmenn - á sama tíma og Írakar sjálfir máttu ekki einu sinni fljúga yfir svćđiđ (vegna ţess ađ einu sinni voru ţeir líka ađ drepa Kúrda).


mbl.is Tyrkir svara í sömu mynt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kjánar!

Guđbjartur Hannesson hefur međ framgöngu sinni í ţessu máli sýnt okkur ţađ svart á hvítu ađ hann er ekki jafnađarmađur (og flokkurinn hans snýst ekki um jafnađarmennsku ţó ţau gefi sig út fyrir ţađ).  Augljóslega lítur hann ţannig á ađ önnur lögmál eigi viđ um forstjóra Landspítalans heldur en margt annađ starfsfólk sem á jafn mikiđ, eđa meira, skiliđ ađ fá launahćkkanir og er ekkert síđur ómissandi en hann.  Ţađ sem býr ađ baki er ađ ráđherrann lítur á forstjórann sem hluta af elítu landsins (ásamt honum sjálfum auđvitađ) - hópi fólks sem finnst sjálfsagt ađ bćta eigin kjör á međan ţađ ţyngir byrđarnar á okkur hinum og telur sig hafiđ yfir lög og reglu.

Ef ráđherrann telur forstjórann svona kláran ađ spítalinn megi ekki viđ ţví ađ missa hann ţá hefur hann algjörlega rangt fyrir sér ţví ţađ ađ ţiggja ţessa launahćkkun núna ţegar hann sjálfur hefur stöđugt, í langan tíma, veriđ ađ biđja annađ starfsfólk um ađ fćra fórnir til halda stofnuninni gangandi ber vott um innsćisskort á háu stigi.  Líklega hefur mesti styrkur forstjórans legiđ í ţví hve vel honum hefur gengiđ ađ sannfćra starfsfólk spítalans um ađ vinna hrađar fyrir lćgri laun en héđan í frá mun ţađ ađ sjálfsögđu falla í grýttan jarđveg ţegar auka skal byrđarnar á fólki án ţess ađ nokkuđ komi í stađinn.  Hugsanlega hefur trúverđugleiki forstjórans og traust međal starfsfólksins beđiđ of mikla hnekki til ađ hann geti haldiđ starfi sínu til lengdar.

Ţeir eru kjánar ráđherrann og forstjórinn ef ţeir halda ađ ţeir komist upp međ ţetta án afleiđinga! 


mbl.is Reiđin á spítalanum alvarlegt mál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vantar strengjabrúđur

Ţetta snýst allt um ađ til valda komist einhverjir sem eru undirgefnir Bandaríkjamönnum en ekki hliđhollir Rússum eins og Assad.  Ef Assad hefđi veriđ í liđi međ Bandaríkjunum til ađ byrja međ ţá vćri ekkert stríđ í Sýrlandi núna.
mbl.is Rćđa framtíđ Sýrlands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Réttar áherslur?

"ţrýsta á alţjóđastofnanir og deilduađila"??  Hvernig vćri ađ byrja á ţrýsta á Bandaríkin og vini ţeirra ađ hćtta ađ dćla vopnum inn í landiđ?

http://ruv.is/frett/obein-ihlutun-thegar-hafin-i-syrlandi


mbl.is 40 manns á samstöđufundi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tvískinnungurinn međ hreinum ólíkindum

Í Egyptalandi eru herforingjar búnir ađ hrifsa til sín völdin og leysa upp ţingiđ strax eftir fyrstu lýđrćđislegu kosningarnar í langan tíma og upp úr frú Clinton kemur bara innihaldslaust ţvađur og kjaftćđi eins og ekkert hafi í skorist. 

Á međan ýtir Bandaríkjastjórn međ öllum ráđum undir óöldina í Sýrlandi svo koma megi einhverjum strengjabrúđum ţeirra til valda ţar - og koma ţar međ frá stjórninni sem vann kosningarnar ţar í vor.  Í vestrćnum fjölmiđlum gengur nú ljósum logum svipađur lygaáróđur og fyrir Íraksstríđiđ á sínum tíma - allt til ađ réttlćta uppreisnina í Sýrlandi og mjög líklega árásir vestrćnna herja á landiđ.

Hvernig vćri nú ađ fjölmiđlamenn reyndu nú til tilbreytingar ađ kafa ađeins ofan í málin og skođa ţau á gagnrýninn hátt í stađinn fyrir ađ birta bara ţćr "fréttir" sem elítan vill ađ viđ heyrum?  (svar: elítan á fjölmiđlana)

 


mbl.is „Í höndum egypsku ţjóđarinnar“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Merkilegt

"Rússar hafa lagt áherslu á ađ mynduđ verđi ţjóđstjórn međ ţátttöku allra stríđandi fylkinga og ađ ţađ verđi komiđ undir Sýrlendingum sjálfum hvort Assad víki úr forsetastóli."

Ţađ virđist vera ađ Rússar vilji sjá friđsamlega og lýđrćđislega lausn á málunum, ólíkt Vesturveldunum!


mbl.is Rússar styđja áfram viđ Assad
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Starbuck

Höfundur

Starbuck
Starbuck
Feb. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband